fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Eyjan

Einfalt

Egill Helgason
Fimmtudaginn 7. apríl 2011 08:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég hef alltaf verið nokkurn veginn viss um að nei-ið yrði ofan á í þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave. Og mér þykir líklegt að  Ólafur Ragnar Grímsson hafi vitað það líka – það eru fáir sem þekkja þessa þjóð betur en hann.

Þetta er ósköp einfalt.

Menn færa rök fyrir jáinu fram og aftur – sum eru góð, önnur verri. Margt er ekki hægt að sannreyna.

En þau detta eiginlega dauð niður í eyrum stórs hluta Íslendinga þegar fyrsti maðurinn segir:

„Á ég (börnin mín) að greiða skuldir óreiðumanna?“

Og svo er hin fullyrðingin sem vinnur mjög á, nefnilega:

„Íslendingar láta ekki segja sér fyrir verkum!“

Í raun gæti þetta orðið klassískt dæmi um hvernig rökræða þróast í stóru, flóknu deilumáli þar sem miklar tilfinningar eru  í húfi – og líka pólitískir hagsmunir. Stúdía fyrir stjórnmálafræðinga framtíðarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 klukkutímum
Einfalt

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef