fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Eyjan

Á móti elítunni

Egill Helgason
Þriðjudaginn 5. apríl 2011 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Icesave umræðan er farin að taka á sig ýmsar myndir nú síðustu vikuna fyrir kosningar og sumar nokkuð fáránlegar. Seinna verður þetta kannski stúdía í því hvernig samfélag fer af hjörunum.

Eitt sem nú heyrist út um allt er að það sé einhvers konar elíta sem vilji samþykkja Icesave – sjálfsagt vegna þess að það sé henni í hag, en ekki íslenskri alþýðu.

Þetta er alþekkt aðferð úr pópúlískum áróðri – að ala á óvild í garð forréttindafólks og menntamanna. Virkar vel – en er kannski alveg mátulega málefnalegt. Hefur verið notað alveg frá tíma Grikkja og Rómverja. Júlíus Sesar þótti til dæmis ansi flinkur í þessu.

Meðal þeirra sem eru farnir að beita þessu mælskubragði eru alþýðumenn eins og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Björn Bjarnason, Styrmir Gunnarsson og Davið Oddsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 klukkutímum
Á móti elítunni

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef