fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Eyjan

Fylgið út um allt

Egill Helgason
Miðvikudaginn 30. mars 2011 17:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Menn erum mikið að fárast yfir kosningaúrslitum í VR. (Félaginu sem heitir víst Virðing og réttlæti en hét einu sinni Verslunarmannafélag Reykjavíkur.)

Ég ætla ekki að leggja dóm á manninn sem vann kosninguna – það virðist samt vera ljóst að byltingin hefur étið börnin sín í VR.

Hins vegar er þetta nokkuð einkennileg kosning. Sjö manns bjóða sig fram – atkvæðin skiptast svo að kosningin vinnst með aðeins 20 prósentum atkvæða. Það held ég að hljóti að teljast nokkuð fáheyrt. Og kosningaþáttakan er bara 17 prósent – það er ábyggilega ekki nýtt í verkalýðshreyfingunni að hún sé svo dræm. Þannig að þarna er frekar fámennur hópur að kjósa – aðeins 4867 manns – fylgið dreifist út um allt og og sigurvegarinn nær kjöri með vel innan þúsund atkvæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?