fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Eyjan

Björgólfur og búlgarski síminn

Egill Helgason
Miðvikudaginn 30. mars 2011 08:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er athyglisverð frétt á búlgarska vefnum novinite.com.

Fjallar um dómsmál gegn Viva Ventures, dótturfyrirtæki fjárfestingarsjóðsins Advent International, sem eignaðist 65 prósent í búlgarska ríkissímafélaginu 2004.

Þetta er langdregið spillingarmál í Búlgaríu eins og les má í fréttinni, það hafa þegar verið í gangi málaferli vegna þessara viðskipta.

Einn þeirra sem tengjast málinu er Björgólfur Thor Björgólfsson. Á Facebook-síðu Halldórs Halldórssonar sem hefur skoðað þessi mál má lesa:

„Björgólfur Thor keypti búlgarska símafyrirtækið BTC af Viva Ventures fyrir 300 milljón evrur í skjóli Stanislevs, þáverandi forsætisráðherra Búlgaríu. Seldi fyrirtækið svo fyrir 1.08 milljarða evra. Óútskýrð tengsl talin vera á milli Thors og Viva. ESB-skýrsla notaði Björgólf Thor sem dæmi um spillingu í Búlgaríu, samkrull athafnamanna og pólitíkusa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?