fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Eyjan

Smáfuglar

Egill Helgason
Þriðjudaginn 22. mars 2011 18:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru aðallega þrestir og starrar sem koma sækja í fóðrið sem við setjum hérna út í garð.

Það er kornmeti blandað einhverri feiti.

Þrestirnir er spakari en starrarnir, nokkrir þeirra eru hættir að fljúga burt þegar ég kem út.

En svo hafa komið tvær aðrar tegundir í mat.

Snjótittlingur – það er gaman að sjá þessa litlu hnoðra sem aldrei eru kyrrir.

Og svo var þarna svartþröstur fyrir nokkrum dögum.

Svartþrestir eru nýlegir landnemar á Íslandi en eru nú farnir að verpa hér í nokkrum mæli.

Á ensku heitir svartþröstur blackbird – það er fuglinn sem Paul McCartney söng um í frægu dægurlagi.

[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=RDxfjUEBT9I]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi