fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Eyjan

Snýst Icesave þá um líf ríkisstjórnarinnar?

Egill Helgason
Mánudaginn 21. mars 2011 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Hauksson skrifar að ríkisstjórnin verði að víkja ef nei-ið sigrar í Icesavekosningunni, sama hverju lýst sé yfir núna.

Ég hef líka heyrt þetta innan úr herbúðum stuðningsmanna Samfylkingarinnar.

En þetta er skrítin lógík – því er lýst yfir hvað eftir annað að þetta snúist ekki um líf ríkisstjórnarinnar.

En ef málið fer á ákveðinn veg, þá á að taka snúning og þá er atvæðagreiðslan allt í einu orðin dómur yfir ríkisstjórninni.

Er þá ekkert að marka yfirlýsingarnar – eru þær bara svona taktískt tal?

Og er þetta ekki andstætt því sem Ólafur Ragnar Grímsson sagði á blaðamannafundinum þegar hann synjaði lögunum staðfestingar og  þeim hugmyndum sem nú eru uppi um aukið lýðræði og fleiri þjóðaratkvæðagreiðslur?

Er kannski kominn tími til að hætta að yfirdramatísera Icesavemálið?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi