fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Skrítnar fréttir

Egill Helgason
Miðvikudaginn 23. febrúar 2011 23:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stundum koma dagar þar sem maður verður vitni af tilefnislausu fjaðrafoki í fjölmiðlum.

Eins og þegar birtast fréttir um að Atlanta flugfélagið sé að flytja hergögn fyrir Bandaríkjamenn til Afganistan.

Nú getur verið að þetta sé á misskilningi byggt, en aðalatriðið er þó að Íslendingar eru aðili að Nató sem er þátttakandi í hernaðinum í Afganistan – hversu langt sem það er nú frá upprunalegum markmiðum þessa hernaðarbandalags. Meðan svo er getur varla verið mikið athugavert við að íslenskt flugfélag standi í slíkri starfsemi.

Svo er það skólastjóri Menntaskólans Hraðbrautar sem hefur orðið uppvís að því að gera þessa menntastofnun að féþúfu fyrir sjálfan sig.

Hann kemur í fjölmiðla og segir að það sé „hápólitísk aðför“ þegar menntamálaráðuneytið vill ekki halda áfram að púkka upp á hann.

Heitir þetta ekki að kunna ekki að skammast sín?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna