fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Uppreisn gegn Gaddafi

Egill Helgason
Mánudaginn 21. febrúar 2011 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gaddafi Líbýuforseti getur drekkt uppreisn gegn sér í blóði í skjóli þess að land hans er að miklu leyti lokað.

Gaddafi hefur á sér það orð að vera ofbeldishneigður, duttlungafullur og jafnvel geðtruflaður. En honum hefur tekist að ríkja í Líbýu í 41 ár.

Fréttamenn fá ekki að koma til Líbýu til að fylgjast með atburðunum, í landi eins og þessu er auðvelt að loka fyrir internetið. Það er ekkert tjáningarfrelsi í landinu.

Gaddafi á syni sem stjórna ríkinu ásamt honum – allt í skjóli hersins. Einn þeirra hefur keypt hluti í ítölskum knattspyrnufélögum og synirnir stundað fjárfestingar með olíupeninga Lýbíu á erlendri grund.

Það vakti til dæmis athygli í hittifyrra þegar fjárfestingasjóður frá Líbýu vildi kaupa Kaupþing í Lúxemborg.

Muammar-Gaddafi.-007

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin