fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Íslenskir vanskilamenn

Egill Helgason
Mánudaginn 21. febrúar 2011 14:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðbrögð frá Holland vegna Icesave eru miklu harðari en viðbrögðin frá Bretlandi.

Ástæðan er einfaldlega sú að málið er ofar á dagsskránni í Hollandi en Bretlandi. Það má heldur ekki gleyma að Icesave opnaði seint í Hollandi, þegar menn voru farnir að vita að hér stefndi allt í þrot – og málið því í reynd hið svívirðilegasta.

Í Bretlandi er málið neðar á dagskránni – þar hefur lausn þess mestanpart hvílt á herðum ráðuneytisfólks.

En Hollendingarnir blása í herlúðra, pressan tekur stórt upp í sig, og það virkar á stjórnmálamenn sem þurfa að rísa undir stóru orðunum.

Hér er forsíða De Telegraaf, stærsta blaðs Hollands, þar sem segir að Íslendingar séu vanskilamenn:

telegraaf_png_900x1300_q95

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin