Michael Pollan, einn helsti sérfræðingur um matævælaframleiðslu í heiminum, segir að erfðabreytt ræktun leiði af sér einsleitni í landbúnaði. Einn tilgangurinn sé að koma upp höfundarrétti á sæðinu – þannig geti stórfyrirtæki náð tangarhaldi á þeim enda landbúnaðarframleiðslunnar. Fyrir þeim sé þetta stórbisness. Vegna einkaleyfa séu rannsóknir á afurðum fyrirtækja í þessum geira eins og Monsanto lokaðar – Pollan vill að þetta svið verði opnað upp á gátt. Hann dregur líka í efa að framleiðsla á matvælum hafi aukist vegna erfðabreyttrar ræktunar – einn vandinn sé að hefðbundin ræktun fái minni stuðning vegna hennar:
[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=6Ta39a5w08w&feature=player_embedded]