fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Stóratburðir við Nílarfljót

Egill Helgason
Föstudaginn 28. janúar 2011 17:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atburðirnir í Egyptalandi eru ótrúlega dramatískir. Búið að setja á útgöngubann í borgum, loka fyrir internetið og setja Mohammed el Baradei í stofufangelsi.

Í Egyptalandi hefur ríkt hernaðareinræði. Þegar maður kemur þangað sér maður hvarvetna herbúðir og hermenn á ferli. Með þessu hefur Hosni Mubarak haldið völdum allar götur síðan Anwar Sadat var myrtur 1981. Ætlun hans er að sonur hans taki við völdum.

Egyptaland er óhemju mikilvægt. Það hefur miðlæga stöðu bæði í múslimaheiminum og í Miðausturlöndum. Bandaríkin geta ekki hugsað sér að missa sinn sinn helsta bandamann á svæðinu, enda hafa þeir dælt peningum þangað inn um langt árabil – allar götur frá því Sadat sneri við blaðinu og varð afhuga Sovétríkjunum.

Bandaríkin óttast að hreyfingar öfgamúslima nái ítökum í landinu, en Mubarak hefur bælt þær niður af hörku. En hins vegar er það stórveldinu varla til sóma að styðja hernaðareinræði, séstaklega ekki ef það ætlar að beita ofbeldi gegn borgurum sem krefjast lýðræðis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing