fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Meira en sex þúsund Rússar

Egill Helgason
Fimmtudaginn 20. janúar 2011 00:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Handboltamaðurinn Alfreð Gíslason hafði miklar áhyggjur af því í sjónvarpsviðtali að „það yrði flætt yfir okkur“ ef við gengjum í Evrópusambandið.

Slíkur yrði straumur fólks hingað.

Hann virtist ekki vita að hingað hefur verið frjáls för Evrópubúa í mörg ár vegna EES og Schengen – og að innflutningur vinnuafls hingað náði hámarki fyrir nokkrum árum en hefur minnkað síðan.

Og að útlendingar hafa í stórum stíl verið að vinna störf sem við Íslendingar kærum ekki um, ekki einu sinni á tíma atvinnuleysis.

Á móti kemur til dæmis að fimmtán íslenskir handboltamenn leika í efstu deild í Þýskalandi og þar eru líka tveir íslenskir þjálfarar.

Þessir íþróttamenn geta farið á milli eins og ekkert sé – einmitt vegna Evrópusamninga.

Þetta er heldur ekkert smáræði, sé talan fimmtán rétt – hana hef ég úr íþróttafrétt sem ég fann á vefnum – samsvarar það því, miðað við höfðatölu, að meira en sex þúsund Rússar væru að spila handbolta í efstu deild í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“