fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Heilræði rithöfunda

Egill Helgason
Fimmtudaginn 13. janúar 2011 17:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guardian birtir skemmtilega samantekt þar sem rithöfundar eru spurðir um ráð til að skrifa.

Elmore Leonard segir að maður eigi að vara sig á lýsingarorðum og ekki nota orðið „skyndilega“.

Margaret Atwood ráðleggur bakæfingar.

Roddy Doyle segir að maður eigi ekki að setja mynd af uppáhaldsrithöfundinum sínum á skrifborðið. Hann segir líka að maður eigi að skrifa eins hratt og maður getur þangað til kemur að blaðsíðu 50, þá eigi maður að staldra við og fara að tékka á gæðunum.

Geoff Dyer ráðleggur mönnum að forðast Nabokov en Helen Dunmore mælir með gönguferðum.

Richard Ford segir að höfundar ættu ekki að eignast börn og ræður þeim frá því að lesa gagnrýni um eigin verk. Hann segir líka að þeir eigi ekki að óska kollegum sínum ófarnaðar.

Jonathan Franzen mælir með því að höfundar skrifi í þriðju persónu nema þeir finni sérlega áhugaverða fyrstu persónu rödd.

P.D. James segir að höfundar eigi að lesa mikið en vanda valið. Vondar bækur séu smitandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“