Guardian skýrir frá því að íslensk stjórnvöld hafi kallað bandaríska sendiherrann á teppið vegna máls Birgittu Jónsdóttur og WikiLeaks.
Það er vitnað í Ögmund Jónasson innanríkisráðherra sem segir:
„[It is] very serious that a foreign state, the United States, demands such personal information of an Icelandic person, an elected official. This is even more serious when put [in] perspective and concerns freedom of speech and people’s freedom in general.“