Craig Murray var sendiherra Breta í Úsbekistan og lenti í vandræðum þegar hann fór að segja sannleikann, meðal annars um sérlegan vin Kaupþings, Alisher Usmanov.
Á þessu bloggi lýsir Murray Usmanov sem meiriháttar glæpamanni og lygara.
En Guðmundur Ólafsson líkir honum við handrukkara fyrir vafasaman félagsskap í Rússlandi.