fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
Eyjan

Hví sögðu þau ekki neitt?

Egill Helgason
Sunnudaginn 15. ágúst 2010 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lesandi síðunnar sendi þessar línur:

— — —

Hverjir lögðu fram frumvarpið um lögin sem banna gjaldeyrislán á sínum tíma?

Hér kemur fram að flutningsmaður frumvarpsins 2001 var þáverandi vidskiptaráðherra, Valgerdur Sverrisdóttir, Framsóknarflokki. http://www.althingi.is//dba-bin/ferill.pl?ltg=126&mnr=566

Hvaða þingnefndir fjölluðu um málið og hverjir voru í þessum þingnefndum?

Nefndarmenn efnahags- og viðskiptanefndar (sem hljóta að hafa sett sig vel inn í málið og fjallað um það!) voru, aðalmenn: Einar K. Guðfinnsson (S), Gunnar Birgisson (S), Hjálmar Árnason (F), Jóhanna Sigurðardóttir (Sf), Kristinn H. Gunnarsson ( F) varaform., Margrét Frímannsdóttir (Sf), Sigríður A. Þórðardóttir (S), Vilhjálmur Egilsson (S) form. og Ögmundur Jónasson (Vg)  http://www.althingi.is/dba-bin/nefnm.pl?nemenu=1&nefnd1=ev&lthing1=126

Hér könnumst við við tvö nöfn fólks í núverandi stjórnarflokkum og einn úr stjórnarandstöðu sem hefðu átt að vita allt um þessi lög og getað svarað öllu um vafamál vegna þeirra.  Hvers vegna hafa þau ekki tekið til máls?  Þau hefðu átt að þekkja vel merkingu laganna sem þau ræddu fram og tilbaka í nefndinni.

Það er líka forvitnilegt að sjá hvernig atkvæðagreiðslan fór http://www.althingi.is/dba-bin/atkvgr.pl?nnafnak=25622 Vonandi höfðu þeir sem samþykktu lögin, þekkt um hvað þau snerust!

Af hverju sagði þetta fólk ekki neitt í 9 ár?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Mikill meirihluti Íslendinga ánægður með beitingu kjarnorkuákvæðisins

Mikill meirihluti Íslendinga ánægður með beitingu kjarnorkuákvæðisins
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ísrael hefur sagt sig úr samfélagi siðaðra þjóða

Sigmundur Ernir skrifar: Ísrael hefur sagt sig úr samfélagi siðaðra þjóða
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti