Við lifum á tíma mjög taugaveiklaðrar umræðu.
En bara svo því sé haldið til haga: Ég man glöggt að eitthvert dótturfélag Baugs kostaði útvarpsþáttinn sem Jóhann Hauksson var með á Sögu á sínum tíma.
Og man ekki að það hafi verið neitt launungarmál.