Ég bendi á Krítík sem er mjög áhugaverð tilraun til að gefa út vikublað með fréttatengdu efni og greinum um samfélagsmál. Blaðið er óháð hagsmunahópum eða peningamönnum – sem telst fréttnæmt á Íslandi.
Fyrsta tölublaðið kom út í síðustu viku, og brátt er von á tölublaði númer tvö. Vefsíða blaðsins er hérna.