fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
Eyjan

Meiðandi ummæli um stjórnmálamenn

Egill Helgason
Mánudaginn 7. júní 2010 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nokkuð nýstárlegt að stjórnmálamenn fari í mál vegna orða sem falla um þá í kosningabaráttu.

En þetta virðist Sóley Tómasdóttir ætla að gera.

Þá er spurningin hvaða ummæli þetta eru – hvort það eru einhver ein sérstök ummæli eða kannski mörg – og hvar þau féllu.

Í fjölmiðlum, bloggsíðum, á Facebook – það gæti í sjálfu sér verið mjög athyglisvert að fylgjast með þessu.

Og auðvitað eru það fleiri stjórnmálamenn sem eiga harma að hefna á þessu sviði. Gísli Marteinn hefur til dæmis aldeilis fengið yfir sig gusurnar á síðustu vikum.

Já, og Sjálfstæðisflokkurinn – það má til dæmis nefna myndband frá Ungum vinstri grænum þar sem spurt var hvort Sjálfstæðisflokkurinn væri eins og herpes, en svo var komist að þeirri niðurstöðu að hann væri frekar eins og klamydía…

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við
Eyjan
Fyrir 1 viku

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt