fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
Eyjan

Icesave fer ekkert

Egill Helgason
Laugardaginn 19. júní 2010 06:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið talað um tengsl ESB umsóknar og Icesave.

Staðreyndin er samt sú að Icesave þarf að ljúka hvort sem horft er til ESB eða ekki. Icesave fer ekkert.

Líklega mun aftur verða reynt að finna lausn á málinu í síðla sumars eða í haust.

Menn hafa velt því fyrir sér hvort auðveldara verði að eiga við nýjar ríkisstjórnir í Bretlandi og Hollandi. Það er þó ekkert sem bendir til þess. Málið er aðallega á könnu embættismanna sem munu líklega fylgja þeirri stefnu sem þegar hefur verið mörkuð.

Það er þá spurningin um vexti og hvernig greiðslum Íslendinga verður háttað.

Hvað gerist þá á Íslandi? Fáum við enn eina Icesave-hrinuna, þá fjórðu ef ég man rétt. Verður hægt að ná einhverri samstöðu, eða verða aftur átök í þinginu – hugsanlega með tilheyrandi inngripum Ólafs Ragnars Grímssonar?

Verður samfélagið aftur undirlagt af Icesave?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 17 klukkutímum
Icesave fer ekkert

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin