Lára Hanna rifjar upp hvers konar skrípaleikur var hér í borgarstjórninni á síðasta kjörtímabili.
Skrípaleikurinn nær reyndar lengra aftur, því á síðustu árum R-listans, þegar hann var að liðast í sundur, var þar allt í úlfúð og sundurlyndi og þrír borgarstjórar á stuttu árabili.