fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Eyjan

Allt á ríkisframfæri?

Egill Helgason
Föstudaginn 5. mars 2010 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lesandi síðunnar sendi þessar línur.

— — —

Vilja allar framleiðslugreinar á Íslandi vera á framfæri ríkisins?

Landbúnaðurinn vill ekki Ísland í ESB, af því íslenskir bændur vilja vera í friði á framfæri íslenska ríkisins og vilja ekki fá neina samkeppni. Sem þýðir ekkert annað en  hærri skatta á almenning OG hærra verð á landbúnaðarvörum.

Sjávarútvegurinn vill halda óbreyttu kvótakerfi og fá afskrifaðar skuldir. Sem þýðir ekkert annað en hærri skatta á almenning.

Og nú vill iðnaðurinn að íslensk stjónvöld haldi áfram að virkja fyrir stóriðju og selja orkuna á framleiðsluverði með nánast engri arðsemi.

http://eyjan.is/blog/2010/03/04/formadur-samtaka-idnadarins-vill-thjodstjorn-vill-ekki-ad-althingi-gotunnar-daemi-menn/

Kallarnir þrír sem eru formenn Bændasamtakanna, LÍU og Samtaka iðnaðarins slá kommúnistaþríeykið Lenín-Marx-Engels út með glans. Þrír karlar á framfæri almennings – og vilja vera það áfram.

http://trcs.wikispaces.com/file/view/493px-Marx_Engels_Lenin.svg.png/39210586/493px-Marx_Engels_Lenin.svg.png

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 6 dögum

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Yrkir byggir upp í Urriðaholti

Yrkir byggir upp í Urriðaholti