fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Eyjan

Sendiherrann, sérstaka sambandið og fangaflugið

Egill Helgason
Þriðjudaginn 30. mars 2010 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Jónsson var einn úr fjölmennum hópi manna sem voru dubbaðir upp sem sendiherrar á stuttri tíð Davíðs Oddssonar í utanríkisráðuneytinu. Margir þessara manna naga blýanta á alltof fjölmennum skrifstofum ráðuneytisins, en Albert var gerður að sendiherra í Bandaríkjunum. Það þykir almennt fínasta staðan í bransanum.

Ingibjörg Sólrún vildi niðurlægja Albert þegar hún komst í utanríkisráðuneytið, kippti honum burt frá Washington og gerði hann að ræðismanni í Færeyjum. Það var nöturlegur húmor í því.

Albert hafði áður verið ráðgjafi Davíðs um utanríkismál. Hornsteinn þeirrar stefnu sem þá var rekin var að í einu og öllu skyldi farið að boði Bandaríkjanna. Í því fólst meðal annars að lýsa yfir eindregnum stuðningi við innrásina í Írak.

Íslensk yfirvöld voru á þeim tíma haldin þeim örlgagamisskilningi að þau ættu í „sérstöku“ sambandi við Bandaríkin umfram aðrar þjóðir. Seinni atburðir leiddu í ljós að það var kolröng greining.

Nú kemur úr dúrnum í leyniskjölum sem hefur verið lekið á WikiLeaks að Albert hafi aðstoðað bandaríska stjórnarerindreka við að gera lítið úr fangaflugi bandarísku leyniþjónustunnar.

Það kemur ekkert sérlega á óvart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Gummi Magg í Breiðablik
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?