fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Eyjan

Evrópsk frjálshyggjustofnun: Kennir Seðlabanka og peningastefnu um hrunið

Egill Helgason
Laugardaginn 20. mars 2010 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skýrsla frá European Enterprise Institute fjallar um hrunið á Íslandi. Þetta er stofnun sem vill stuðla að frjálsum markaðsbúskap í Evrópu, hún aðhyllist semsagt frjálshyggju,

Niðurstaða skýrslunnar er sú að frjálsum markaðsháttum sé ekki um að kenna að íslenska hagkerfið blés út eins og blaðra og sprakk síðan – og ekki heldur vondum kapítalistum – heldur sé Seðlabankanum um að kenna og rangri peningastefnu.

Í lokaorðum þessarar ítarlegu skýrslu segir:

The Icelandic financial and economic crisis is a nice lesson about the consequences of a failed monetary policy. Empirical evidence and research suggest that a misguided monetary policy was the main cause of the crisis. It should not be neglected that the fiscal cost of the financial crisis is greater in small and open economies. Economists and policymakers should learn that policy failures cause more adverse effects than market failures.

Iceland’s high public debt is the main obstacle to full economic recovery which shall be expected no sooner than in 2012. It would be mistaken to believe that Iceland could avoid the financial crisis since the latter was a worldwide phenomenon. However, if the central bank of Iceland had predicted the inevitable consequences of the unusually robust performance of the banking system caused by the central bank itself and led a prudent supervision, the crisis would certainly not have been as deep as it was.

Skýrsluna má finna í heild sinni hérna http://european-enterprise.org/publications/icelands-financial-and-economic-crisis-causes-consequences-and-implications/pdf

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu