fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Eyjan

Eiríkur: Ráðdeildarsömum refsað

Egill Helgason
Mánudaginn 15. mars 2010 12:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eirikur Bergmann Einarsson skrifar pistil á vef Pressunnar undir yfirskriftinni Skussum bjargað – ráðdeildarsömum refsað. Upphaf pistilsins er svohljóðandi:

— — —

Samkvæmt nýlegum fréttum hefur komið í ljós að húsnæðislánið mitt – og annarra lántakanda – hjá Glitni var fært  niður um ríflega helming þegar það var fært yfir í Íslandsbanka.

Í sjálfu sér er ekkert óeðlilegt við það að lánin hafi verið færð niður eftir að höfuðstóllinn hafði rokið upp úr öllu valdi í verðbólgufellbylnum sem gekk yfir við hrunið. Þá varð einfaldlega forsendubrestur sem rétt er að leiðrétta.

Það eina sem er undarlegt er að við, hinir almennu skuldarar, höfum ekki enn fengið nokkurn hlut í niðurfærslunni. Samt eru þetta okkar peningar.

Samkvæmt öðrum  fréttum sem nú berast innan úr bönkunum hefur niðurfærslan á almennum húsnæðislánum þvert á móti verið notuð til að fella niður skuldir óreiðumanna – fólksins sem tók alltof mikil lán til að kaupa allt of stór hús, bíla, sumarbústaði, vélsleða og glænýtt innbú.

Fyrir þetta eru almennir húsnæðislánaskuldarar látnir greiða. Og nú berast þær fréttir að afgangurinn af afslættinum sem Íslandsbanki fékk á láninu mínu eigi að nota til að færa niður bílalán.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu