fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
Eyjan

Kommúnistagrýlunni veifað

Egill Helgason
Mánudaginn 8. febrúar 2010 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Núorðið þykir frekar ljótt að dylgja um að menn séu nasistar eða kommúnistar.

Það er sagt að þegar umræðan er komin á það stig sé best að hætta henni, þá sé hún ekki lengur marktæk.

Hér er talað um að það sé kommúnismi að vilja endurskipuleggja úthlutun á fiskveiðiheimildum við Íslandsstrendur – sem mundi fela í sér að leiðrétta þann gjörning þegar fámennum hópi var afhent auðlindin án endurgjalds. Telur sig nú eiga hana, þrátt fyrir að annað standi í lögum.

Við skulum vona að þetta gefi ekki tóninn fyrir þessa umræðuna um fiskveiðistjórnunina, þótt maður búist reyndar við því versta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þingmaður Viðreisnar tekur sér leyfi og fer í áfengismeðferð – „Ég ætla að sigrast á þessum djöfli“

Þingmaður Viðreisnar tekur sér leyfi og fer í áfengismeðferð – „Ég ætla að sigrast á þessum djöfli“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Stýrivextir lækka og verða nú 7,5%

Stýrivextir lækka og verða nú 7,5%
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Salan á Íslandsbanka gefur tilefni til myndarlegrar vaxtalækkunar Seðlabankans

Salan á Íslandsbanka gefur tilefni til myndarlegrar vaxtalækkunar Seðlabankans
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Kostnaðarsamt kjördæmapot

Kostnaðarsamt kjördæmapot
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Blaðamaður Morgunblaðsins segir málþóf og gól stjórnarandstöðunnar kalla á að gert sé grín að henni

Orðið á götunni: Blaðamaður Morgunblaðsins segir málþóf og gól stjórnarandstöðunnar kalla á að gert sé grín að henni