fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
Eyjan

Utanför Jóhönnu og þingmaður sem er búinn að missa stjórnina

Egill Helgason
Föstudaginn 5. febrúar 2010 16:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki sérlega sniðugt á þessum tíma að hafa forsætisráðherra sem vill helst ekki ræða við útlenda fjölmiðla og reynir að laumast inn um bakdyrnar hjá Evrópusambandinu þegar hún fer í heimsókn þangað.

Það er eins og hún skilji ekki að þegar komið er á þetta stig í pólitíkinni skiptir ansi miklu máli að kunna að koma boðskap sínum á framfæri. Fréttamyndir geta líka verið mikilvægar

Það er sjálfsagt að gagnrýna Jóhönnu fyrir þetta.

En svo eru til þingmenn sem virðast gjörsamlega hafa misst stjórn á sér, samanber Vigdísi Hauksdóttur framsóknarkonu:

Komið hefur fram að forsætisráðherra hafi hafnað því að ræða við erlenda blaðamenn að fundi loknum í gær og er haft eftir blaðamönnum að slík framkoma sé einsdæmi og þeir sem hafna viðtali við blaðamann eftir fundi með forseta framkvæmdastjórnarinnar eru jafnan einræðisherrar frá Mið-Asíu. Hæstv. forsætisráðherra hefur því smánað þjóð sína með þessum hætti, þ.e. sé hún fulltrúi þjóðarinnar þarna úti á þessum fundum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Brimlaus andstaða

Þorsteinn Pálsson skrifar: Brimlaus andstaða
Eyjan
Fyrir 2 dögum

„Allt sem þú skrifar hér er lygi. Ég vorkenni fólki sem hefur trúað frásögnum þínum. Og þér svo sem líka“

„Allt sem þú skrifar hér er lygi. Ég vorkenni fólki sem hefur trúað frásögnum þínum. Og þér svo sem líka“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Borgarfulltrúi vill fjarlægja steypuklumpana í miðbænum – „Lýsandi fyrir stefnu sem þrengir að líflegu borgarumhverfi“ 

Borgarfulltrúi vill fjarlægja steypuklumpana í miðbænum – „Lýsandi fyrir stefnu sem þrengir að líflegu borgarumhverfi“