Þorgarður Katrín Gunnarsdóttir í Fréttablaðinu í dag:
„Áður en gengið yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um kvótakerfið þarf að huga að þrennu, að mati varaformanns Sjálfstæðisflokksins, Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur:
„Í fyrsta lagi að ljúka þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave. Í annan stað þarf stjórnin að móta sér skýra afstöðu til sjávarútvegskerfisins sem slíks, það er um hvaða kerfi eigi að kjósa. Í þriðja lagi þarf að setja skýr lög um þjóðaratkvæðagreiðslur.“