fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Eyjan

Ritstjóraskipti

Egill Helgason
Miðvikudaginn 24. febrúar 2010 18:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það sem hefur verið vandamál Fréttablaðsins er deyfðin yfir blaðinu. Kannski er skýringin sú að blaðið er fyrst og fremst auglýsingamiðill; höfuðmarkmið þess er að afla sem flestra auglýsinga. Fríblöð hafa hvergi í heiminum jafnast á við áskriftarblöð að gæðum.

Blaðið berst inn í hvert hús á höfuðborgarsvæðinu svo það er ekki furða að lesturinn sé mikill. En samt er þetta ekki fjölmiðill sem fólki getur þótt vænt um. Hann vantar allan karakter. Góðir blaðamenn sem starfa á Fréttablaðinu hafa alls ekki notið sín.

Kannski stendur það til bóta með nýjum ritstjóra. Ólafur Stephensen er einn besti blaðamaður á Íslandi.

En maður getur samt ekki gleymt því að Fréttablaðið er í eigu útrásarvíkingsins Jóns Ásgeirs – og hefur til þessa verið ósköp þægt við hans og vini hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“