fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Eyjan

Viðskiptaflétta

Egill Helgason
Fimmtudaginn 18. febrúar 2010 12:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frétt eftir Þorbjörn Þórðarson sem birtist á Stöð 2 í gær varpar ljósi á viðskiptahætti íslenskra útrásarvíkinga. Myndin undirstrikar líka hversu fréttnæm hún er ljósmyndin þar sem bankastjóri Landsbankans sést í skemmtiferð ásamt Baugsmönnum. Einn lesandi síðunnar túlkar fréttina með þessum hætti:

— — —

Þeir keyptu Iceland keðjuna í Bretlandi með skuldsettri yfirtöku, fjármögnuðu það í gegnum íslensku bankana.

Pálmi Baugsmaðurinn í Fons átti um 29%.

Stuttu fyrir hrun stofna þeir félagið Stytta ehf. sem er í meirihluta eigu félags sem er skrásett á eyjunni Mön.

Þangað fluttu þeir skuldir Pálma upp á um 430 milljón sterlingspund eða sem jafngildir um 90 milljörðum.

Pálmi greiddi sem sagt aldrei sinn hluta.  Arðgreiðslur frá Iceland undanfarin 3 ár hafa numið tug milljarða íslenskra króna.

Pálmi fær því að halda arðgreiðslunum en skilur 90 milljarða skuldir eftir í íslenska bankakerfinu en félagið Stytta ehf. tapaði 12 milljörðum 2008 og er með milljarða neikvætt eigið fé og einu eignirnar eru hlutabréfin í Iceland keðjunni.

Tap Landsbankans mun verða tugir milljarða króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“