Á Íslandi snúast stjórnmál stundum upp í algjöra vitleysu.
Margir þeirra sem áður hrópuðu hátt um að stjórnvöld mættu ekki hafa afskipti af viðskiptalífinu telja nú að ríkið eigi að taka til hendinni þar.
Og sumir þeirra sem áður heimtuðu að stjórnvöld skiptu sér af viðskiptalífinu telja nú að það sé ekki hægt.