Nú er búið að loka Tækniskólann af og leita að fíkniefnum á öllum nemendum skólans.
Hvar skyldu þeir bera niður næst?
Í Háskólanum?
Og verður þá líka leitað á kennurum?
Fíkniefnaneysla er síður en svo eingöngu bundin við ungmenni.
Eða á öðrum fjölmennum vinnustöðum?
Til dæmis Alþingi?