fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
Eyjan

Ekki nóg að Ögmundur sé reiður – eða Jóhanna agndofa

Egill Helgason
Miðvikudaginn 10. febrúar 2010 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ögmundur er reiður yfir Ólafi Ólafssyni og líka yfir Högum.

En það er ekki alveg nóg.

Ögmundur er einn áhrifamesti stjórnmálamaður á Íslandi. Hann er lykilmaður í öðrum stjórnarflokknum. Sem slíkur ber hann ábyrgð á því hvernig málin hafa æxlast.

Flokkurinn hans og ríkisstjórnin sem hann styður hafa í raun hannað hið nýja íslenska bankakerfi.

Það var endurreist án þess að svarað væri kröfum um nýjar starfsreglur, gagnsæi og jafnræði. Um þær hefur verið rætt fram og til baka, allar götur frá hruninu.

Ögmundur ber líka ábyrgð á því. Hann verður að gera betur en að vera bara reiður. Og Jóhanna verður að gera meira en að vera bara agndofa.

3212593454_32ea86b01d_o_1409995850Þessi ljósmynd myndi sóma sér vel á forsíðu skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Eða er ekki sagt að mynd segi meira en þúsund orð?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þingmaður Viðreisnar tekur sér leyfi og fer í áfengismeðferð – „Ég ætla að sigrast á þessum djöfli“

Þingmaður Viðreisnar tekur sér leyfi og fer í áfengismeðferð – „Ég ætla að sigrast á þessum djöfli“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Stýrivextir lækka og verða nú 7,5%

Stýrivextir lækka og verða nú 7,5%
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Salan á Íslandsbanka gefur tilefni til myndarlegrar vaxtalækkunar Seðlabankans

Salan á Íslandsbanka gefur tilefni til myndarlegrar vaxtalækkunar Seðlabankans
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Kostnaðarsamt kjördæmapot

Kostnaðarsamt kjördæmapot
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Blaðamaður Morgunblaðsins segir málþóf og gól stjórnarandstöðunnar kalla á að gert sé grín að henni

Orðið á götunni: Blaðamaður Morgunblaðsins segir málþóf og gól stjórnarandstöðunnar kalla á að gert sé grín að henni