fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
Eyjan

Guantanamo fanga til Íslands?

Egill Helgason
Mánudaginn 1. febrúar 2010 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Hale skrifar í Financial Times og segir að vandi Íslands sé ekki síst geópólitískur og helgist af því að Bandaríkjamenn lögðu niður herstöð sína hér á landi. Hale heldur því fram að Bandaríkin hefðu ekki látið Ísland verða helsta fórnarlamb kreppunnar ef þeir hefðu enn haft bandarískan her í landinu. Þá hefði hjálpin komið að vestan.

Svo leggur Hale  til að Ísland taki að sér að vista fangana frá Guantanamo – og fái ríflega greitt fyrir. Það sé góð lausn fyrir bæði Ísland og Bandaríkin.

Það mætti náttúrlega vista þá í Stjórnarráðinu – sem löngum var fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Forsætisráðherra: „Ekki á dagskrá“ að fara að vilja meirihluta þjóðarinnar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Forsætisráðherra: „Ekki á dagskrá“ að fara að vilja meirihluta þjóðarinnar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hljóðupptökur af Joe Biden „skekja Bandaríkin“

Hljóðupptökur af Joe Biden „skekja Bandaríkin“