fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Eyjan

Að bjarga íslenska hagkerfinu

Egill Helgason
Miðvikudaginn 8. desember 2010 22:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendir blaðamenn eru enn að spyrja mig um það hvernig Íslandi hafi verið bjargað eftir hrun af konum – og hvernig konur séu að koma Íslandi aftur á flot.

Þetta er sprottið úr spuna sem fór að birtast í breskum fjölmiðlum stuttu eftir hrun, en í raun veit maður ekki til þess að fyrir þessu sé einhver sérstakur fótur.

Jú, um tíma voru hér tveir kvenbankastjórar – Elín Sigfússdóttir og Birna Einarsdóttir, en báðar voru þær úr gamla sýsteminu,

Og svo var það Kristín Pétursdóttir og Halla Tómasdóttir í Auði Capital, en um Höllu segir á vefnum TED þar sem er birtur fyrirlestur hennar:

„Financier Halla Tomasdottir helped rescue Iceland’s financial system after the crash — by applying 5 traditionally „feminine“ values to financial risk. At TEDWomen, she talks about these values and how to balance them.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?