fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Ólíkar greinar kvikmyndalistarinnar

Egill Helgason
Föstudaginn 31. desember 2010 02:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkuð útbreidd tegund af kvikmyndum er það sem ég hef lært að kalla freeze motherfucker myndir.

Ég veit ekki hvar ég heyrði þetta, en ég hef ekki orðið var við að margir aðrir noti það.

Nú er komin fram önnur kategóría.

Hún varð til þegar ég stakk upp á því við fjölskyldu mína að við færum á kvikmynd sem heitir True Grit, það er vestri, byggður á gamalli mynd með John Wayne.

Þá sagði Kári og leist ekki vel á myndina:

„Er það ekki svona howdy stranger mynd?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið