fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Hræðslutaktík

Egill Helgason
Þriðjudaginn 28. desember 2010 11:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Herferðin gegn Julian Assange snýst og WikiLeaks ekki aðallega um þennan mann eða vefinn sem hann heldur úti.

Aðalatriðið er að hræða.

Að hræða þá sem gætu hugsað sér að gera það sama – að  leka upplýsingum sem leynd hvílir yfir eða birta slíkar upplýsingar á vefnum.

WikiLeaks heldur sjálfsagt áfram – og nú á líka að stofna vef sem nefnist OpenLeaks – en hræðslutaktíkin er að virka ágætlega.

Við sjáum Bradley Manning í einangrunarvist í Bandaríkjunum – og það virðast afar fáir vera tilbúnir að berjast fyrir því að hann verði látinn laus. Manning verður sjálfsagt dæmdur í áratuga langt fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið