fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Eyjan

Ógnvænleg starfsemi glæpalýðs

Egill Helgason
Fimmtudaginn 2. desember 2010 16:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og greint var frá fyrr í dag kemur sú skoðun fram í sendiráðspóstum sem birtir eru á WikiLeaks að Rússland sé mafíuríki. Þetta eru svosem ekki ný tíðindi, þótt merkilegt sé að lesa að svona sé talað í æðstu lögum utanríkisþjónustu Bandaríkjanna.

Davíð Oddsson, þáverand forsætisráðherra,  hélt ræðu á Hólahátíð 1999 og talaði þá um hættuna sem stafaði af mafíustarfsemi í Rússlandi:

„Fargi var létt af frjálshuga fólki um allan heim þegar múrinn féll og
kommúnisminn flaut yfir hrunið steypuvirkið og fjaraði út. En það mikla
land Rússland með öllum sínum náttúrukynstrum og -kostum fær ekki notið
sín, því stjórnkerfið og efnahagslífið nær ekki að þroskast og virðist
um þessar mundir einkum lúta lögmálum glæpalýðs og eiturlyfjabaróna.
Blóðpeningar þeirra flæða um Evrópu og skapa þar ótta og öryggisleysi.
Menn sem engar leikreglur virða, leitast við að þvo illa fengið fé sitt
í fjármálakerfum þjóðanna. Margir stjórnmálaforingar í Evrópu telja
þetta mestu ógnun sem nú sé við að eiga á Vesturlöndum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?