Þetta er skrýtið viðhorf.
Það er verið að útiloka aukaefni sem er sett í matvæli til að þau líti betur út.
Sem hlýtur að vera til hagsbóta fyrir neytendur.
Og þá væla menn yfir því að geta ekki staðið uppi í hárinu á Evrópusambandinu.
Betur að tekið væri harðar á svona háttarlagi.