Það er ekki nema ár síðan. Það var 29. nóvember 2009 sem Julian Assange kom í Silfur Egils ásamt þáverandi félaga sínum Daniel Berg.
Þá höfðu fáir heyrt minnst á Assange eða WikiLeaks, en nú er þetta um það bil stærsta fréttin í heiminum.
Lára Hanna setti þetta á YouTube – það er forvitnilegt að skoða. Margt sem hefur gerst á einu ári.
[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=FBzyPB5eEuI]