Sá sem hlær á aðeins óheyrða hina hræðilegu frétt.
Þetta segir í frægu kvæði eftir Bertolt Brecht sem Sigfús Daðason þýddi. Þung orð, enda þetta ort á viðsjárverðum tímum.
Sama hugsun er orðuð á bloggi sem ég rak augun í áðan.
Bjartsýni er annað orð yfir blekkingu.
Mér dettur svosem ekki í hug að mótmæla því.