fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Eyjan

Svartar skýrslur um bankana

Egill Helgason
Miðvikudaginn 8. desember 2010 22:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Endurskoðunarskýrslurnar sem nú eru að birtast í fjölmiðlum eru komnar frá embætti sérstaks saksóknara.

Þetta eru merkileg plögg sem sýna samfellda og stórfellda misnotkun. Lán til tengdra aðila, lán sem aldrei virðist hafa staðið til að innheimta, falsaða reikninga.

Það sem maður spyr sig er – þegar notaðar eru slíkar blekkingar til að halda bankastarfsemi gangandi er þá eitthvert hald í því sem gert var í skjóli þeirra?

Er þetta þá ekki hrein svikamylla fyrst undirstaðan er ekki betri, og allt sem fylgdi svindilbrask meira og minna – hlutabréfamarkaðurinn, peningamarkaðssjóðirnir, Icesave, gjaldeyrislánin?

Enginn hefði snert neitt af þessu hefði hann vitað gerr um raunverulega stöðu bankanna og það sem fór fram inni í þeim.

Og hvað þá með endurskoðunarfyrirtækn. Er þeim yfirleitt treystandi eftir þetta eða eru þau alltaf til í að fylgja þeim ríku og voldugu hverju sinni?

Hér er fyrri hluti umfjöllunar Kastljóssins um þessar skýrslur. Þetta fjallar um Glitni, það var sagt að á morgun yrði fjallað um Landsbankann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?