Daniel Ellsberg, hetjan sem á sínum tíma lak Pentagon-skjölunum, segist ætla að hætta að versla við Amazon vegna heigulskapar fyrirtækisins. Amazon hætti að vista vef WikiLeaks vegna þrýstings frá bandarískum stjórnmálamönnum.
Þetta er sannarlega umhugsunarefni – maður ætti kannski að hugsa sig um næst áður en maður pantar á Amazon.