fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Eyjan

WikiLeaks: Rússland er mafíuríki

Egill Helgason
Fimmtudaginn 2. desember 2010 08:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er viðtal við Kristin Hrafnsson, talsmann WikiLeaks, á vef BBC.

Hann leggur áherslu á nauðsyn gangnsæis og segir að WikiLeaks gæti þess að leggja fólks ekki í hættu með birtingu skjala– og telur ekki að þeir hafi brotið nein lög.

Í fréttinni sem fylgir er fjallað um upplýsingar sem birtast í skjölunum um Rússland.

Þar er vitnað í spænskan saksóknara sem segir að Rússland sé mafíuríki, þar sem mútuþægni, spilling og verndarstarfsemi sé landlæg.

Í skjölunum segir líka að líklegt sé að Pútín hafi vitað um morðið á Alexander Litvinenko í London 2006.

Þarna er einnig vitnað í John Beyrle, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu, sem fjallar um hvernig lögregla, öryggissveitir og glæpasamtök hafa verið að renna saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?