William K. Black, þekktur fjármálaeftirlitsmaður frá Bandarikjunum sem hefur margsinnis borið vitni fyrir þingnefndum, hefur tvívegis verið gestur í Silfri Egils. Black er höfundur bókar sem nefnist The Best Way to Rob a Bank is to Own One.
Hér er stutt viðtal við Black þar sem hann útskýrir hugarfarið sem er bak við svikastarfsemi í bankakerfinu. Menn fá ofurtrú á hæfileikum og getu sjálfra sín, telja sig vera hafna yfir aðra og að almennt siðferði eigi ekki lengur við um þá.
[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=pOgYbvWQYfQ]