Þessi vefur hérna kosning.is er til fyrirmyndar. Þarna er hægt að sjá yfirlit yfir frambjóðendur til Stjórnlagaþings með upplýsingum um þá og svo er þarna hjálparkjörseðill svokallaður þar sem fólk getur sett þá frambjóðendur sem því líst vel á.
Þetta er meira að segja skemmtilegt að leika sér í þessu – raða upp alls konar samsetningum. Mæli eindregið með þessu!