fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Eyjan

Hraðlestin til hægri

Egill Helgason
Föstudaginn 5. nóvember 2010 16:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þau eru athyglisverð ummæli Björgvins G. Sigurðssonar sem segist vilja stofna frjalslyndan flokk á miðjunni – með fólki úr Framsókn og Sjálfstæðisflokknum.

Björgvin kemur úr Alþýðubandalaginu upprunalega. Ferðalag margra sem þar voru er orðið býsna langt – ég kallaði það einu sinni hraðlestina til hægri.

Ingibjörg Sólrún var líka í þessari lest, þótt hún væri reyndar úr Kvennalistanum, og Össur Skarphéðinsson og Árni Páll Árnason.

Einu sinni var helsta hugsjón þessa fólks að sameina vinstri menn í einn flokk. Það tókst ekki, en Samfylkingin var þó til, sem er stærsti flokkur landsins miðað við þingmannatölu auk þess sem flokkurinn er áhrifamikill í bæjarstjórnum víða um land.

Í ríkisstjórn vinnur hann með Vinstri grænum – í stjórn sem kennir sig við norræna velferð og vinstrimennsku.

En þá þykir Björgvini tímabært að fara að teygja sig til hægri – og mæla með stofnun flokka í þá áttina sem hraðlestarfólkið gæti farið í. Nú segir hann þetta vera „verkefni sinnar kynslóðar vinstra megin við miðju“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“