Heyrði þingmann tala um það í eitt augnablik sem ég staldraði við á ÍNN í gærkvöldi að stjórnlagaþingið væri haldið í þeim tilgangi að ríkisstjórnin gæti beint athyglinni frá vandræðum sínum.
Er það?
Eða er hægt að tala um ódýrt skot í þessu sambandi?