Á Pressunni er talað um að Jóhanna Sigurðardóttir hnýti í Halldór Ásgrímsson með fordæmalausum hætti.
En Halldór var að vissu leyti án fordæma – lítill hópur manna í kringum hann náði að verða ofsaríkur, meðal annars fyrir hans tilstilli.
Yfirleitt er það ekki talið í verkahring stjórnmálamanna að búa svo um hnútana.