Lilja Mósesdóttir setti þessa athugasemd inn á Facebook síðu sína:
„Við erum sjúklega upptekin af því að einhver annar gæti komist léttar í gegnum lífið en við hin. Þess vegna má bara aðstoða þá sem þurfa mest á aðstoð að halda. Við erum föst í gildsmati sem kemur í veg fyrir breytingar og félagslegt réttlæti. Þjóð sem leggur meiri áherslu á að safna í (lífeyris)sjóði en að veita grunn velferðarþjónustu verður að endurskoða gildismat sitt ef hún á að lifa þrengingarnar af.“